Falin í svörtum sandi á suðurströnd Íslands er sönn saga um einhverjar mestu hrakningar og afrek sem sögur fara af

SVARTUR SANDUR

 

Verið er að skrifa kvikmyndahandrit sem byggir á þeim atburðum sem áttu sér stað í janúar árið 1903 þegar 12 þýskir sjómenn strönduðu skipi sínu á torfærri og einangraðri suðurströnd Íslands. Þeir hröktust í 11 daga um sandinn í leit að björgun sem barst þeim loks þegar íslenskir bændur lögðu sig í lífshættu við að bjarga þeim.

Árið 2017 fékk verkefnið Schwartzer Sand handritastyrk frá Kvikmyndasjóði Íslands.

 

HLEKKIR

ALLUR RÉTTUR ÁSKILINN © ICE-ART SF 2018

Árið 2017 fékk verkefnið Schwartzer Sand handritastyrk frá Kvikmyndasjóði Íslands.